Nýsköpunargarðurinn er vettvangur til að skilgreina áskoranir tengdar orku og sjálfbærni, kasta fram hugmyndum um hvernig má leysa þær og þróa áfram lausnir í samvinnu við aðra frumkvöðla sem byggjast á þessum hugmyndum.
→ Stækkaðu tengslanetið
→ Samvinna þvert á landshluta
→ Taktu þátt í skapandi þróun
→ Leysum áskoranir
